Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf.

Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið vinnur nú að innköllun úr verslunum og frá neytendum. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti: Ali, Bónus, Krónan, FK Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ Lotunúmer: 215-19-43-1-06 (heill kjúklingur, bringur, lundir, bitar) með pökkunardag 25.11, … Halda áfram að lesa: Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf.