Gisli Matt á meðal 200 matreiðslumanna frá 7 mismunandi löndum til að berjast gegn veðurfarsbreytingum

Matreiðslumannadeild er á vegum Slow Food Samtakanna og kom sú deild saman í annað sinn dagana 15. og 16. október sl. í Montecatini Terme í Toskana. Þar tóku þátt tvö hundruð matreiðslumenn frá sjö löndum (Albaníu, Rússlandi, Ítalíu, Íslandi, Belgíu, Frakklandi og Hollandi). Aðalumfjöllunarefni samkomunnar að þessu sinni voru veðurfarsbreytingar og hvernig matreiðslumenn geta lagt … Halda áfram að lesa: Gisli Matt á meðal 200 matreiðslumanna frá 7 mismunandi löndum til að berjast gegn veðurfarsbreytingum