Ghost Kitchen er nýjung á Norðurlandi og þótt víðar væri leitað

Eftir að hafa starfað sem matreiðslumenn á hinum ýmsu veitingastöðum á Íslandi og á Norðurlöndunum, þar sem oft er mikill handagangur í öskjunni, þá sáu þeir félagarnir Hjörleifur Árnason og Sölvi Antonsson tækifæri og bjóða nú upp á krafta sína við undirbúning fyrir veitinga-, og kaffihús ofl. „Við höfum unnið á hinum ýmsu sviðum veitingareksturs, … Halda áfram að lesa: Ghost Kitchen er nýjung á Norðurlandi og þótt víðar væri leitað