Gæti bjargað tugum starfa um allt land

Frumvarp um íslenska netverslun með áfengi og heimild smábrugghúsa til beinnar sölu gæti varið afkomu frumkvöðlafyrirtækja og tugi starfa um allt land, að sögn stjórnar Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa. Samtökin afhentu dómsmálaráðherra áskorun á ráðherra, þingmenn og sveitarstjórnarfólk í hádeginu, og hvöttu til þess að málið yrði lagt fram á nýjan leik. „Íslensk handverksbrugghús eru nú … Halda áfram að lesa: Gæti bjargað tugum starfa um allt land