Frönsk kökuverslun opnar – Getur þú aðstoðað Aurore?

Aurore Pélier Cady er franskur pastry chef, en hún lærði fræðin sín í heimsþekkta skólanum Institut Paul Bocuse og starfaði í meira en áratug á flottum hótel um veitingastöðum í París, á borð við Hotel George V eða KL Patisserie svo fátt eitt sé nefnt. Fyrir tveimur árum síðan þá ákvað hún flytja til Íslands, … Halda áfram að lesa: Frönsk kökuverslun opnar – Getur þú aðstoðað Aurore?