Framkvæmdir á lokasprettinum – Myndir

Þeir sem hafa átt leið hjá Landssímareitnum undanfarið hafa eflaust tekið eftir miklum breytingum frá því sem áður var, en þar mun Icelandair hótel starfrækja hótel undir merkjum Curio by Hilton. Tónlistarsalurinn NASA verður endurgerður í upprunalegri mynd og einnig verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Þótt mikið hafi verið framkvæmt þykja byggingarnar, bæði … Halda áfram að lesa: Framkvæmdir á lokasprettinum – Myndir