Fölsuð matvæli og drykkir að verðmæti 100 milljónir evra gerð upptæk

Mikið magn af hættulegum matvælum og drykkjum voru gerð upptæk í viðamikilli aðgerð í mörgum löndum.  Áætlað verðmæti á vörunum er um 100 milljónir evra, en aðgerðin var skipulögð af Europol, lögreglunni. 672 einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við málið og stendur rannsóknin enn yfir í mörgum löndum, en þau eru Ástralía, Belgía, Búlgaría, … Halda áfram að lesa: Fölsuð matvæli og drykkir að verðmæti 100 milljónir evra gerð upptæk