Fleiri veitingastaðir opna í nýja miðbænum á Selfossi

Nýi miðbærinn á Selfossi hefur fengið miklu betri viðtökur en forsvarsmenn verkefnisins áttu nokkurn tíma von á. Sjá einnig: Ein flottasta mathöll Íslands opnar – Myndir og vídeó Framkvæmdir hefjast fljótlega við annan áfanga miðbæjarins, sem verður um 17 þúsund fermetrar með mörgum sögufrægum húsum og fleiri veitingastöðum og verslunum. „Þetta hefur í rauninni verið … Halda áfram að lesa: Fleiri veitingastaðir opna í nýja miðbænum á Selfossi