Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Það eru gleðifréttir fyrir marga sælkera að Finnsson Bistro í Kringlunni var formlega opnaður í dag, en staðurinn er staðsettur þar Café Bleu var áður til húsa. Búið er að endurhanna allt svæðið og er lögð áhersla á blómlegan og litríkan veitingastað með fjölbreyttan og spennandi matseðil þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. … Halda áfram að lesa: Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn