Skötuveisla á Hótel Reykjavík Grand
23des11:3013:30Skötuveisla á Hótel Reykjavík GrandÞessum viðburði er lokið
Upplýsingar um viðburð
Ilmandi skötuveisla á Hótel Reykjavík Grand á Þorláksmessu 23. desember 2024. Tímasetningar: kl. 11:30 og kl. 13:30 Á boðstólum verður kæst vestfirsk skata, smáskata, saltfiskur, reykt- og nætursöltuð ýsa, skötustappa, plokkfiskur, siginn fiskur,
Upplýsingar um viðburð
Ilmandi skötuveisla á Hótel Reykjavík Grand á Þorláksmessu 23. desember 2024.
Tímasetningar: kl. 11:30 og kl. 13:30
Á boðstólum verður kæst vestfirsk skata, smáskata, saltfiskur, reykt- og nætursöltuð ýsa, skötustappa, plokkfiskur, siginn fiskur, hnoðmör, brætt smjör og hamsatólg, kartöflur, rófur, gulrætur, soðkökur, rúgbrauð og laufabrauð. Einnig verður boðið upp á síld, harðfisk, grafinn & reyktan lax. Og síðast en ekki síst fjölbreytt eftirréttahlaðborð.
Verð:
7.900 kr. á mann
6-11 ára hálft verð – 3.950 kr á mann
0-5 ára frítt – 0 kr á mann
Skemmtiatriði: Gísli Einarsson
Athugið: Fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] eða hafið samband í síma 514 8000 (og veljið 2 fyrir ráðstefnudeild).
Færri sæti eru í boði en undanfarin ár, því er mælt með að tryggja sér sæti sem fyrst. Skötuhlaðborðið fer fram á veitingastaðnum Grand Brasserie, Setrinu og Hvammi. Eftir bókun verða sendar upplýsingar um staðsetningu borðs viðkomandi bókunar. Athugið að salurinn Gullteigur er ekki í notkun vegna framkvæmda.
Meira
Tími
23.12.2024 11:30 - 13:30(GMT+00:00)