Vertu memm

Keppnin "Nordic Young Chef"

02júnAllan daginnKeppnin "Nordic Young Chef"Þessum viðburði er lokið

Gabríel Kristinn keppir í keppninni um ungkokkur Norðurlandana

Upplýsingar um viðburð

Keppnin “Nordic Young Chef” verður haldin 2. júní 2023 og fer keppnin fram í bænum Hell í Noregi, samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna NKF.

Fylgist með fréttum frá þinginu hér.

Gabríel Kristinn Bjarnason sigraði í keppninni Ungkokkur Norðurlandanna (Nordic Young Chef) í mars 2022 en eins og nafnið gefur til kynna er þetta keppni milli efnilegustu matreiðslumenn á norðurlöndunum.

Sjá einnig: Besti heildar árangur Íslands til þessa

Nokkrar keppnir verða haldnar á Norðurlandaþingi matreiðslumanna NKF. Íslenskir fagmenn keppa fyrir hönd Íslands á mótunum.

Meðfylgjandi mynd er frá keppninni 2022:
Gabríel Kristinn í keppninni Ungkokkur Norðurlandana

Myndina tók Mynd: Brynja Kr Thorlacius

Meira

Tími

Allan daginn (Föstudagur)(GMT+00:00)