ÉTA er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum

Framkvæmdir standa yfir á nýjum veitingastað í Vestmannaeyjum sem hefur fengið nafnið ÉTA, en staðurinn er systur staður SLIPPSINS sem er einnig staðsettur í Vestmannaeyjum. „Við fylgjum að sjálfsögðu fyrirmælum og leiðbeiningum Almannavarna og því ræðst opnun aðallega á því“ segir Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum, í tilkynningu. „Við höfum, með pabba … Halda áfram að lesa: ÉTA er nýr veitingastaður í Vestmannaeyjum