Espressobarinn og Skyr 600 opnar formlega

Á laugardaginn s.l. opnaði formlega kaffihúsið Espressobarinn og Skyr 600 í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri. Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason. Staðurinn sem staðsettur á bilinu við hlið Lyf og heilsu, býður upp á margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur og eins boozt og skyrskálar blandaðar … Halda áfram að lesa: Espressobarinn og Skyr 600 opnar formlega