Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims

Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Melbourne í Ástralíu þar sem 50 bestu veitingastaðir árið 2017 voru kynntir.  Það var Eleven Madison Park  í New York sem sigraði, en staðurinn er í eigu matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara.  Smellið hér til að skoða listann yfir 50 bestu veitingastaði árið 2017.  Hér … Halda áfram að lesa: Eleven Madison Park er besti veitingastaður heims