Eldstæðið – Atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur opnar í sumar
Deilieldhúsið Eldstæðið stefnir á að opna dyrnar í sumar og geta matarfrumkvöðlar, smáframleiðendur og aðrir matarunnendur leigt sér aðstöðu til matvælaframleiðslu ásamt skrifstofuaðstöðu. Tilraunaeldhús þekkjast víða um heim ásamt deiliskrifstofum en deilieldhús er nýtt í flóruna hér á landi svo verkefnið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Eldstæðið er einkaframtak og hugmynd frumkvöðulsins Evu Michelsen. … Halda áfram að lesa: Eldstæðið – Atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur opnar í sumar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn