Ekran tekur við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions

Frá og með 1. apríl 2021 tekur Ekran við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions. Þetta eru vörumerkin Knorr, Hellmann´s, Maizena, Lipton, Carte D´or og The Vegetarian Butcher sem eru leiðandi í matargerð á Íslandi og notuð í stóreldhúsum um allt land. Það er okkur mikill heiður að taka við þessum heimsþekktu vörumerkjum sem … Halda áfram að lesa: Ekran tekur við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions