Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“

Það hefur oft verið sagt við mig þegar ég kvarta yfir hinu eða þessu á veitingastöðum „af hverju opnar þú bara ekki þinn þinn eigin stað?“ Eflaust er svarið við þessu sára einfalt, meðfætt hugleysi, blankheit ásamt leti.  Sem smá afsökun þá hef ég hef verið með í opnun nokkurra staða og það dugar mér … Halda áfram að lesa: Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“