Einn flottasti kokkur landsins opnar veitingastað á Kársnesinu
Í Kópavogi eða nánar tiltekið við Hafnarbraut 13B á Kársnesinu standa yfir miklar framkvæmdir, en þar mun veitingastaðurinn Brasserie Kársnes opna með haustinu. Eigendur eru hjónin Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumeistari og Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir. Staðurinn mun taka rúmlega 80 manns í sæti og opnunartími verður frá klukkan 11:30 til 23:00 og til 00:00 um helgar. … Halda áfram að lesa: Einn flottasti kokkur landsins opnar veitingastað á Kársnesinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn