Einn besti barþjónn Íslands opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum

Botanica er nýr veitingastaður í veitingaflóru Reykjavíkur, en hann verður staðsettur þar sem Le Bistro var áður til húsa við Laugaveg 12 í Reykjavík. Botanica siglir í suður amerískum straumum, allt frá Kúbu og að suður strönd Argentínu, tveir matreiðslumenn frá venezuela og chile munu sjá um að töfra fram gómsæta og skemmtilega nýja rétti … Halda áfram að lesa: Einn besti barþjónn Íslands opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum