Ein planta sem uppfyllir allar þarfir mannkyns? Myndir og vídeó

Iðnaðarhampur er afar fjölhæf planta sem hefur oft verið umdeild.  Algengt er að fólk hafi illan bifur á henni vegna þess að henni er oft ruglað saman við hamp sem ræktaður í þeim tilgangi að framleiða vímuefni. Báðar þessar hampplöntur tilheyra sömu fjölskyldu en iðnaðarhampinn er ekki hægt að nota til vímuefnaframleiðslu af neinu tagi. … Halda áfram að lesa: Ein planta sem uppfyllir allar þarfir mannkyns? Myndir og vídeó