Djúsí by Blackbox opnar í Borgartúninu

Blackbox Pizzeria í Borgartúni er þekkt á markaðnum fyrir gæði, frumleika og gott bragð í einstökum súrdeigs sælkera pizzum sem staðurinn býður upp á. Vörumerkið er í stöðugri þróun og hefur t.d vörulínan í Krónunni stækkað jafnt og þétt og frá upphafi hafa eigendur langað að fara með Blackbox enn lengra, stækka fjölskylduna og Djúsí … Halda áfram að lesa: Djúsí by Blackbox opnar í Borgartúninu