Daniel Humm hættir á Claridge eftir ágreining um vegan-væðingu

Fimm stjörnu hótelið Claridge í Mayfair Lundúnum hefur misst yfirmatreiðslumanninn Daniel Humm eftir að stjórnendur hótelsins hafnaði tillögu hans um að breyta veitingastað hótelsins, Davies and Brook, í vegan stað. Hótelið sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter á föstudaginn s.l. þar sem fram kemur að þetta væri „ekki leið sem við viljum fylgja“ á veitingastaðnum, … Halda áfram að lesa: Daniel Humm hættir á Claridge eftir ágreining um vegan-væðingu