COVID-19: Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október – 20 manna fjöldatakmörkun

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari samfélagslegar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Ný reglugerð þess efnis tekur gildi mánudaginn 5. október  og verður birt á morgun. Stærstu einstöku breytingarnar verða 20 manna fjöldatakmörkun með ákveðnum undantekningum en þar má nefna 50 manna hámark í útförum  og 100 manna hámark í tilteknum … Halda áfram að lesa: COVID-19: Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október – 20 manna fjöldatakmörkun