CNN fréttamaður sagði að saltfiskrétturinn hjá Einsa Kalda væri sá besti sem hann hefði bragðað – Myndir

Útsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í vikunni og mynda Heimaey og umhverfi allt úr lofti í sólskini og björtu veðri. Loftmyndirnar bættust við í mikið og áhugavert safn myndskeiða og efnis sem fréttamaðurinn António José Leite og tökumaðurinn … Halda áfram að lesa: CNN fréttamaður sagði að saltfiskrétturinn hjá Einsa Kalda væri sá besti sem hann hefði bragðað – Myndir