Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 14. ágúst – Fjöldatakmörk miðast áfram við 100 manns

Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis í íþróttum. Að öðru leyti gildir áfram meginreglan um 2 metra nálægðarmörk. Við aðstæður þar sem eðli starfsemi krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja 2 metra og í … Halda áfram að lesa: Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 14. ágúst – Fjöldatakmörk miðast áfram við 100 manns