Bræðurnir Anton og Ólafur opna kaffihúsið Kaldalæk í Ólafsvík

Heimilislegt lítið kaffihús í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum.  Það eru bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir sem eru eigendur kaffihússins Kaldilækur, en um hugmyndina að opna kaffihús sagði Anton Jónas í samtali við Skessuhornið: „Ég hef lengi velt því fyrir mér hvað lítið að gera fyrir ungt fólk hérna í … Halda áfram að lesa: Bræðurnir Anton og Ólafur opna kaffihúsið Kaldalæk í Ólafsvík