Bocuse d´or: Bjarni Siguróli hefur lokið keppni – Sjáðu myndir frá keppninni hér

Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or hefur skilað sínum réttum til dómnefndarinnar. Keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi dagana 29. – 30. janúar 2019. Bjarni var sjötti keppandinn í eldhúsið og hóf keppni kl. 08:00 í morgun. Forréttur Bjarna var borinn á borð fyrir dómnefndina kl. … Halda áfram að lesa: Bocuse d´or: Bjarni Siguróli hefur lokið keppni – Sjáðu myndir frá keppninni hér