Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana

„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það er sem sagt Bergsson Mathús á daginn frá 07 til 17 og breytist í Bergsson taco by night frá klukkan 17.“ Sagði Þórir Bergsson eigandi í samtali við veitingageirinn.is … Halda áfram að lesa: Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana