Barr er nýr veitingastaður í Menningarhúsinu Hofi

Nýr veitingastjóri hefur tekið við veitingarekstrinum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, eftir að hjónin, Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson hættu rekstri í febrúar s.l. vegna Covid-19. Sjá einnig: Veitingastaðurinn Eyrin á Akureyri hættir rekstri Staðurinn hefur fengið nafnið Barr Kaffihús og veitingastjóri er Silja Björk Björnsdóttir.  Silja segir nafnið sótt í þéttvaxna og hrjóstuga … Halda áfram að lesa: Barr er nýr veitingastaður í Menningarhúsinu Hofi