Barion opnar í Krambúðinni á Laugarvatni

Spennandi breytingar eru að verða í Krambúðinni á Laugarvatni þar sem veitingastaðurinn Barion, í eigu Sigmars Vilhjálmssonar, mun opna snemma í sumar. Samkaup og Barion gerðu með sér samning um opnun á veitingastaðnum í versluninni en um er að ræða minni útgáfu af Barion þar sem vinsælustu réttirnir verða á boðstólnum. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri … Halda áfram að lesa: Barion opnar í Krambúðinni á Laugarvatni