Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar formlega – Myndir frá framkvæmdum

Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní. Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir. Bara Ölstofan er staðsett við Brákarbraut 3 í Borgarnesi þar sem Dússabar var áður til húsa. Með fylgir myndir frá framkvæmdum og eru fengnar af … Halda áfram að lesa: Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar formlega – Myndir frá framkvæmdum