Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í fyrradag fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er að draga úr áhrifum af notkun plasts á umhverfið og heilsu fólks og ýta undir notkun margnota vara. Meðal vara sem bannað verður að setja á markað … Halda áfram að lesa: Bann á algengar einnota plastvörur – Bannað að afhenda endurgjaldslaust einnota bolla, glös og matarílát úr plasti
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn