Ása og Emil láta drauminn rætast í samstarfi við Gleðipinna
Hjónin Ása María Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson, knattspyrnumaður, munu á vormánuðum 2022 opna nýjan og áhugaverðan pizzastað á Suðurlandsbraut, þar sem Eldsmiðjan er til húsa í dag, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Gleðipinnum. “Við Emil höfum ástríðu fyrir góðum og vönduðum hráefnum eftir að hafa búið á Ítalíu í öll þessi ár. … Halda áfram að lesa: Ása og Emil láta drauminn rætast í samstarfi við Gleðipinna
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn