Allt um nýja EDITION hótelið við Austurbakka – Myndir og vídeó
Það má með sanni segja að líflegur áfangastaður matgæðinga með töff kaffihúsum, veitingastað, fjörlegu næturlífi og stórbrotinni tónlistarsenu verði að veruleika þegar The Reykjavík Edition hótelið við Austurbakka 2 opnar. „Reykjavík er mjög svöl, ung borg – fullkomin fyrir vörumerkið okkar,“ segir Ian Schrager, frumkvöðull að hugmyndinni um boutique hótel, og skapari PUBLIC og EDITION … Halda áfram að lesa: Allt um nýja EDITION hótelið við Austurbakka – Myndir og vídeó
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn