Af viskíleiðangri til Skotlands
Það var fagurt um að litast í Skotlandi þegar blaðamaður Morgunblaðsins gerði þangað leið 20. september 2018 til að komast að því hvernig maltviskí væri framleitt. Með í för héðan voru tveir eldri synir hans, Davíð, sérfræðingur í kerfisrekstrardeild Landsbankans í Reykjavík, og Ísak, kondítor og verkstjóri í Kristjánsbakaríi á Akureyri. Um var að ræða … Halda áfram að lesa: Af viskíleiðangri til Skotlands
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn