Ævintýraferðin í New York | Gísli Matthías Auðunsson

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum hefur verið í New York frá mánaðarmótum september/október s.l.   Fyrst starfaði hann í tvo mánuði sem „stagé’a“ á nokkrum stöðum, en „Stagé“ er frönskusletta og er notað yfir það þegar matreiðslumenn vinna á veitingastöðum kauplaust, til lengri eða skemmri tíma reynslunnar vegna.  … Halda áfram að lesa: Ævintýraferðin í New York | Gísli Matthías Auðunsson