Aðgengi iðnmenntaðra að háskólum samþykkt á Alþingi
Frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi, en frá þessu greinir Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á facebook í dag. Mikilvægri hindrun í skólakerfinu rutt úr vegi og fólk með fjölbreyttari bakgrunn fær aðgang að háskólum. „Löngu tímabær breyting, sem jafnar stöðu verk- og bóknáms,“ segir Lilja að lokum. Frumvarpið í heild sinni … Halda áfram að lesa: Aðgengi iðnmenntaðra að háskólum samþykkt á Alþingi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn