12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum

Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 12.000 tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum að verðmæti um 28 milljónir evra. Meira en 2000 tonn af áfengi var gert upptækt, korn, unnar afurðir, kaffi og te og krydd var á meðal þess sem gert var upptækt. Þá var lagt hald á mikið magn … Halda áfram að lesa: 12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum