Vertu memm

Villi Vill sigraði Amarula kokteilkeppnina

Birting:

þann

Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október 2014.

Myndir tók Björn Blöndal.

Nánari umfjöllun hér.

[nggallery id=5]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Vín, drykkir og keppni

Villi Vill sigraði Amarula kokteilkeppnina

Birting:

þann

Sigurvegarar F.v. Alexander Julien Lambert 3. sæti - Vilhjálmur Vilhjálmsson 1. sæti - Kristján Nói Sæmundsson 2. sæti

Sigurvegarar
F.v. Alexander Julien Lambert 3. sæti – Vilhjálmur Vilhjálmsson 1. sæti – Kristján Nói Sæmundsson 2. sæti

Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október síðastliðinn.

Fjöldi manns mættu á keppnina og fylgdust með 22 keppendum framreiða drykkir úr rjómalíkjörnum Amarula og má með sanni segja að drykkirnir voru margir hverjir afar frumlegir.

Gestir fengu svo að smakka á drykkjum keppenda ásamt því var Globus að kynna nýjan Amarula líkjör, Amarula Gold sem er án rjóma.

 

Sigurvegarinn Vilhjálmur Vilhjálmsson kom frá Hverfisgötu 12 þar sem nafnlausi pizza staðurinn er og Dill til húsa með drykkinn sinn Dirty Creamer.

Í öðru sæti var Kristján Nói Sæmundsson frá veitingastaðnum Lava með drykkinn KREM og í því þriðja Alexander Julien Lambert frá Slippbarnum með drykkinn African Kiss.

Globus vill þakka keppendum og áhorfendum fyrir frábærar mætingu, Barþjónaklúbbi Íslands fyrir flotta skipulagningu og Icelandair Hótels Marina fyrir tiptopp aðstöðu og veitingar.

1. sæti: Vilhjálmur Vilhjálmsson – Hverfisgata 12

Dirty Creamer

5 cl Amarula
2 cl Peach Tree
2 cl Sítrónusafi
2 cl Sykur sýróp
2 cl Eggjahvíta
1 barskeið salmíak duft
1 skvetta H12 “mr.bitter” aromatic bitter

2. sæti: Kristján Nói Sæmundsson – Bláa Lónið Lava

KREM

1 Matskeið vanilluís
4 cl Amarula
2 cl Absolut Vanilia vodka
2 cl Tia María

Skreyting, súkkulaðikurl á glasbarmi, blæjuber, kanill

3. sæti: Alexandre Julien Lambert – Slippbarinn

African kiss

3cl Amarula
3cl Gin
1 spoon licorice
1 spoon pernod
2 cl cream

Dómararnir Óli, Kiddý og Agnar

Dómararnir Óli, Kiddý og Agnar

Ylfa dómari

Ylfa dómari

Villi með sigurdrykkinn Dirty Creamer

Villi með sigurdrykkinn Dirty Creamer

Tommi Kristjánsson, forseti Barþjónaklúbbs Íslands

Tommi Kristjánsson, forseti Barþjónaklúbbs Íslands

Kiddi með drykkinn sinn KREM

Kiddi með drykkinn sinn KREM

Bruno frá Kjallaranum

Bruno frá Kjallaranum

Blá Lóns gengið

Blá Lóns gengið

Amarula Gold í Epla síder eða Ginger Ale

Amarula Gold í Epla síder eða Ginger Ale

Alexander að ljúka við sinn drykk African Kiss

Alexander að ljúka við sinn drykk African Kiss

Myndir: Björn Blöndal

/Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson

twitter og instagram icon

 

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Mest lesið