Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Víðigerði verður NorthWest Hotel & Restaurant | Miklar framkvæmdir á veitingastað og á gistirýminu
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými var tekið í gegn og er núna boðið upp á níu hótelherbergi, sem ýmist eru tveggja manna herbergi, hjónaherbergi eða fjölskylduherbergi, öll með sér baðherbergi.
Þá var veitingasalurinn stækkaður og boðið er uppá pool-borð, boltann í beinni og matseðillinn var breyttur en allt hráefni í réttina kemur beint frá býli og þarna má því bragða allt það besta sem íslenskar sveitir hafa upp á að bjóða.
Myndir: af facebook síðu NorthWest Hotel & Restaurant
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona