Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Úrslit í Norrænu nemakeppninni

Birting:

þann

Keppendur og þjálfarar F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari

Keppendur og þjálfarar
F.v. Hallgrímur Sæmundsson þjálfari, Ólöf Rún Sigurðardóttir, Ólöf Vala Ólafsdóttir, Iðunn Sigurðardóttir, Rúnar Pierre Heriveanx og Ari Þór Gunnarsson þjálfari

Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel Saga og Ólöf Vala Ólafsdóttir framreiðslunemi á Vox kepptu.

Úrslit voru kynnt á sameiginlegum kvöldverði allra liðanna í kvöld, en þau urðu á þessa leið:

í framreiðslu:

1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Ísland
4. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland

í matreiðslu:

1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
4. sæti – Ísland
5. sæti – Danmörk

Þjálfarar eru:

Ari Þór Gunnarsson, matreiðslumaður
Hallgrímur Sæmundsson, framreiðslumaður

 

Mynd: Ólafur Jónsson

/Smári

twitter og instagram icon

 

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið