Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015

Birting:

þann

Hótel og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi

Keppnin fer fram í Hótel og matvælaskólanum

Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.

Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:

Fimmtudaginn 26. febrúar 2015

  • Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
  • Birgir þór sigurjónsson – Passion
  • Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
  • Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
  • Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
  • Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
  • Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí

Föstudaginn 27. febrúar 2015

  • Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
  • Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
  • Gunnlaugur Ingason – Kökulist
  • Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí

Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00.  Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið