Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið

Birting:

þann

Culinary World Cup 2014 - Norway

Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum.

Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2. sæti árið 1998 og sigruðu árið 2006 í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg, en keppt er á fjögurra ára fresti.  Hrepptu 1. sætið árið 2002 í Singapore.

Matreiðslumenn í Noregi eru mjög framanlega í keppnum og þ.á.m. í Bocuse d´Or, en þar hefur Noregur lent í 1. sætið árið 2009 (Geir Skeie), 2003 (Charles Tjessem), 1999 (Trje Ness), 1993 (Bent Stiansen).

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður.

 

Culinary World Cup 2014 - NorwayÍslenska Kokkalandsliðið keppir í heita matnum á morgun sunnudaginn 23. nóvember og í kalda borðinu á miðvikudaginn 26. nóvember n.k.

Fylgist vel með.

Uppfært – 19:53:
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Noregur fékk gull fyrir kalda borðið.

 

Myndir: Bjarni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið