Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Svavar Helgi sigraði Reykjavík Cocktail Weekend með drykkinn Lorenzo

Birting:

þann

Svavar Helgi

Svavar Helgi

Svavar Helgi

Svavar Helgi með verðlaunadrykkinn Lorenzo

Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af Barþjónaklúbbi Íslands gekk á milli og smakka valda drykki af kokteilseðlum þátttökustaðanna.

Í gær lauk hátíðinni og var úrslit kynnt í Gamla bíó við hátíðlega viðhöfn og vinningsdrykkurinn sem hlýtur nafngiftina Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 er Lorenzo og höfundur hans er Svavar Helgi frá Sushi Samba.

Uppskrift af Lorenzo:

  • Orange Patron
  • Melon Carton líkjör
  • Sítrónusafi
  • Melónu síróp
  • eggjahvíta

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/islandsmot-barthjona/feed/“ number=“10″ ]

 

Samhliða var keppt í Vinnustaða keppni og Íslandsmóti barþjóna og verða úrslit birt í dag, fylgist vel með.

 

Myndir: Gunnsteinn Helgi hjá Sushi Samba

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið