Vertu memm

Reykjavík Bar Summit

Ström frá Kaupmannahöfn sigraði Reykjavík Bar Summit | Horfðu á alla keppnina á ofurhraða

Birting:

þann

Reykjavík Bar Summit 2015

Keppendur, dómarar og skipuleggjendur

Reykjavík Bar Summit var haldin í lok febrúar mánaðar og var þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin.  Heppnaðist hátíðin framar björtustu vonum og verður hún haldin aftur á næsta ári, segir Ásgeir Már Björnsson, veitingastjóri á Slippbarnum og einn skipuleggjenda Reykjavík Bar Summit.

Reykjavík Bar Summit 2015

Ásgeir Már Björnsson, veitingastjóri á Slippbarnum og einn skipuleggjenda Reykjavík Bar Summit

Reykjavík Bar Summit 2015

Margir barir voru handvaldir til að taka þátt í Reykjavik Bar Summit.  Þeir fóru í gegnum umsóknarferli sem tryggir að barirnir sem taka þátt séu á heimsmælikvarða og séu vel gjaldgengir í keppni sem þessa.

Reykjavík Bar Summit 2015

Reykjavík Bar Summit 2015

Reykjavík Bar Summit 2015

Eftirfarandi eru þeir barir sem tóku þátt og keppendur sem kepptu fyrir þeirra hönd:

Victory; New Orleans
Danielle Gray
Hayden Winkler

Employees Only; NY
Milos Zica
Dev William Johnson

Attaboy; NY
Daniel Josef Greenbaum
Brandon Robert Bramhall

Cane and Table; New Orleans
Nick Detrich
Kirk Estopinal

The Broken Shaker; Miami
Mark Guillaume Jaroschy
Randall Gertz Perez

Dutch Kills; NY
Jan Warren
Richard Boccato

Gilroy; NY
Jon Kraus
Eric Holloway

Raus en Bar; Trondheim
Jorgen Dons
Erik Andresen

Linje Tio; Stockholm
Ludvik Grenmo
Jimmie Hulth

The Worship Street Whistling Shop; UK
Jess Robert Cheeseman
Filippo Paluzzo Piccin

Ström; DK
Mikael Roland Nilsson
Jonas Brandenborg Andersen

Candelaria; Paris
Jenifer Myriam Josephe Foulard
Carlos Olivier Madriz Ardilac

Corner Club; Stockholm
Oskar Karl Josef Johansson
Johan Evers

Door 74; Amsterdam
Timo Artur Janse De Vries
Tess July Posthumus

GILT
Peter-Emil Nordlund
Peter Altenburg

Dómarar voru:

  • Stanislav Vadrna
  • Dan Priseman
  • Saga Garðarsdóttir
  • Ólafur Örn Ólafsson

Reykjavík Bar Summit 2015

Reykjavík Bar Summit 2015

Horfðu á keppnina á milli heimsálfa á ofurhraða hér:

Úrslit:

Reykjavík Bar Summit var haldin dagana 23. til 26. febrúar og formleg opnun á hátíðinni var haldin á Slippbarnum.  Keppnin fór fram í Iðnó og Hafnarhúsinu, en hátíðin lauk með kvöldverði á Hilton Reykjavík Nordica þar sem úrslitin voru kynnt.

Ameríska lið sigraði keppnina í heimsálfum.

Dutch Kills frá New York sigraði í atkvæði almennings um uppáhalds barinn.

Dutch Kills sigraði einnig fyrir bestu kynninguna og árangur í keppninni.

The Worship Street Whistling Shop frá London með besta Martinez.

The Broken Shaker frá Miami með besta Daiquiri drykkinn.

Employees Only frá New York var með besta Mystery Box.

Reykjavík Bar Summit 2015

Ström frá Kaupmannahöfn sigraði Reykjavík Bar Summit

Þá var komið að því að kynna fyrsta sigurvegarann í Reykjavík Bar Summit 2015, en það var barinn Ström frá Kaupmannahöfn sem bar sigur úr býtum.

Eftirfarandi er myndband í lengri útgáfu en það var Ólafur Guðbjartsson sem tók samn þetta skemmtilega myndband sem sýnir vel hvernig keppnin fór fram:

Myndir og vídeó: Roman Gerasymenko

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið