Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Seinni degi í NNK lokið | „…bæði liðin stóðu sig frábærlega“

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin 2014

Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag.

 

Þetta var strembinn en um leið skemmtilegur dagur og bæði liðin stóðu sig frábærlega

, sagði Ari Þór Gunnarsson þjálfari matreiðslunemanna í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um keppnisdaginn hjá liðunum og hvernig þeim hafi gengið.

Í matreiðslu var keppt eftir leyndarkörfu fyrirkomulagi þar sem keppendur fengu að vita rétt fyrir keppni hvaða hráefni ætti að keppa með.  Í fyrri forréttinum var Bleikja, í seinni forréttinum var grænmeti að eigin vali, í aðalrétt var lamb og geitaostur.  Í eftirrétt var banani, ferskt chili, Cacao líkjör og bananirnir áttu að vera eldsteiktir fram í sal af framreiðslunemunum.

 

Myndir: Ólafur Jónsson

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið