Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nýr smáauglýsingavefur

Birting:

þann

Nýr smáauglýsingavefur

Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla.  Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari og aðgengilegri.  Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is

Ekkert notendanafn eða lykilorð – Allt sjálfvirkt

Ef viðkomandi þarf að breyta og laga auglýsingu sína þá er þarf ekki lengur að muna notendanafn og lykilorð, heldur einungis muna netfangið sem notað var til setja inn auglýsinguna.  Til að breyta er óskað eftir númeri frá kerfinu sem síðan er sent í tölvupósti.

Ókeypis að auglýsa

Það er líkt og hefur verið í um 15 ár, ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.

Snjallvefur fyrir iPad og snjallsíma

Auglýsingavefurinn er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr.

Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.

Skoðið Smáauglýsingavefinn með því að smella hér, en hann er einni aðgengilegur á forsíðunni efst upp til hægri og eins í valmyndinni efst.

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið