Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar

Birting:

þann

Kokkalandsliðið - Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson

Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson

Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það viðkvæmasta fór með í handfarangri.

Næsta verkefni er að stilla upp fullbúnu eldhúsi og er þegar hafist handa við það. Það verður vaknað snemma í fyrramálið til að undirbúa fyrir keppnina í heitu réttunum. Á sama tíma byrjar hluti liðsins að undirbúa fyrir kalda borðið.

Á sýningunni Expocast - Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

Keppnin í heitu réttunum er á sunnudaginn og á fimmtudaginn verður kalda sýningarborðið sett upp.

Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson

 

/Margrét Sigurðardóttir

twitter og instagram icon

 

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið