Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Keyptu matinn í flugstöðinni og borðaðu hann í flugvélinni – Er þetta sniðug hugmynd fyrir Leifstöðina?

Birting:

þann

Þetta er hægt í dag á Heathrow flugvelli á öllum 118 veitingastöðum vallarins. Ef þú vilt velja sjálfur hvað þú borðar og hvenær, þá er nóg úrval, þú getur pantað reyktan lax, pizzu, kavíar, risarækjur, salami svo eitthvað sé nefnt.

Hér að neðan getur að líta sýnishorn af því sem í boði er annars vegar hjá Gordon Ramsey og hins vegar frá Caviar húsinu.

Flugvélamatur

Flugvélamatur

Verðið er frá 1000 kr. upp í 10.000 kr. per mann.

Nú er spurnig Sæmundur Kristjánsson verður þetta í boði í Leifstöð þegar breytingarnar þar eru yfirstaðnar?

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið