Vertu memm

Markaðurinn

ÍSAM kaupir allt hlutafé í Fastusi

Birting:

þann

Fastus - Síðumúla 16

ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf.

Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann, hótel og veitingamarkaðinn með miklu vöruúrvali í tækjum og rekstrarvöru.

Framkvæmdastjóri Fastus er Bergþóra Þorkelsdóttir.  Nú er unnið að gerð áreiðanleikakönnunar vegna kaupanna og jafnframt leitað eftir samþykki  Samkeppniseftirlitsins og birgja félagsins. ÍSAM ehf. er leiðandi innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með mörg af sterkustu vörumerkjum landsins í matvöru og má þar helst nefna; Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÍSAM.

 

/Smári

 

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið